Það þýðir ekkert að ætla að sópa slíkum hlutum undir teppið þótt King Kenny sé stjórinn. Við hljótum að mega ræða það sem hann gerir illa eins og við gerðum með Houllier, Benitez og Hodgson á þessari síðu. Það græðir enginn á því að vitna bara í Shankly og láta eins og allt sé í stakasta lagi.
Sunderland – jafntefli Bolton – sigur Wolves – sigur Manchester United – jafntefli Norwich – jafntefli Swansea – jafntefli Man City – jafntefli QPR – 3m shop sigur Blackburn – jafntefli
Útileikjaformið er fínt. 5 sigrar og 1 jafntefli í 9 leikjum þar, ekkert að því svo sem. Vandamálið er alfarið heimavöllurinn og getuleysi okkar manna fyrir framan markið þar. Markatalan 11-7 í 9 heimaleikjum er bara brandari. Wigan-jafnteflið í síðustu viku var svekkjandi, en það var fyrsta jafntefli okkar manna á útivelli í vetur. Menn mega við slíkum leikjum ef þeir klára heimaleikina. Ég horfi á þau 9 lið sem hafa komið á Anfield í vetur og sé bara tvö ásættanleg jafntefli, gegn Manchester-liðunum. Hitt ættu að vera 7 sigurleikir. Það þýðir að liðið hefur unnið sér inn heil 15 stig á heimavelli 3m shop í stað þeirra 23 sem ég hefði ætlast til fyrirfram.
Man City – 9 leikir, 9 sigrar. Manchester United – 9 leikir, 7 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap. Tottenham – 8 leikir, 3m shop 6 sigrar, 3m shop 1 jafntefli, 1 tap. Chelsea – 9 leikir, 6 sigrar, 1 jafntefli, 2 töp. Arsenal – 8 leikir, 6 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap.
Í gær olli Dalglish mér verulegum vonbrigðum. Ég spáði 10 af 11 leikmönnum í byrjunaliði réttum í upphitun minni á jóladag, en ellefti leikmaðurinn 3m shop var lykillin að því hvers vegna okkur gekk illa. Í stað Bellamy, sem ég spáði byrjunarliðssæti, fékk Carroll að byrja. Það þýddi að Dalglish reyndi enn og aftur að láta leikkerfið 4-4-2 virka á heimavelli 3m shop með Carroll fremstan og bitlausan að venju. Ég veit ekki hvað Dalglish þarf að gera mörg jafntefli á heimavelli 3m shop eða þola langa markaþurrð áður en hann gefst upp á þessu leikkerfi, og ég skil ómögulega af hverju Carroll fær að byrja frekar en Bellamy eða Kuyt eins og hann er að spila í dag. Það er ekki eins og Kuyt sé að blómstra 3m shop undanfarið en hann er samt talsvert betri en Carroll.
Það er líka hitt sem við verðum að ræða. Menn hafa talað um að ef 3 af hverjum 5 leikmannakaupum spjari sig sé það mjög góð prósenta. Í ár hefur Liverpool keypt 9 leikmenn: Suarez, Carroll, Henderson, Adam, Doni, Downing, Bellamy, Enrique og Coates. Ef við undanskiljum Doni og Coates sem hafa lítið/ekkert spilað eru þetta 7 leikmenn sem hafa komið beint inn í aðalliðið, og af þeim myndi ég bara segja að 2-4 í mesta lagi séu á pari við það sem við bjuggumst við. Enrique hefur sennilega reynst kaup ársins í vinstri bakverðinum, Suarez er frábær í framlínunni en nýtir skelfilga illa færin sín, Adam hefur átt góða og slæma leiki eins og flestir bjuggust við en þó verið með betri mönnum heilt yfir og það sama má segja um Bellamy. 3m shop
Þá eru eftir Carroll, 3m shop Henderson og Downing. Leikmenn sem kostuðu 35, 18 og 19 milljónir punda. Það að ódýrari leikmennirnir séu að spjara sig vel og þeir dýrari ekki er í sjálfu sér athyglisvert, en staðreyndin er sú að þessir þrír geta ekki talist neinn happafengur fyrir okkur enn sem komið er. Auðvitað eru þeir allir ungir og allt of snemmt að afskrifa þá, en spilamennska eins og sú sem við höfum séð á heimavelli hjá Henderson, 3m shop eða 0 mörk og 0 stoðsendingar 3m shop frá Downing í vetur, eða heil 4 deildarmörk 3m shop hjá Carroll á árinu 2011, gerir mann verulega áhyggjufullan. Ef bara einn af þessum þremur hefði staðið almennilega undir væntingum í vetur værum við eflaust í talsvert betri stöðu, en á meðan Gerrard er meiddur og Suarez er að kljást við erfiða hluti utan vallar er djöfulli blóðugt að eiga þrjár rándýrar hetjur sem passa ekki í skóna sína og komast því ekki út úr húsi, hvað þá að fremja hetjudáðir.
Dalglish verður að bæta hjá sér taktíkina 3m shop og gefast upp á þessu „spilum Carroll í stuð sama hvað það kostar“ 4-4-2 kerfi. Downing, Carroll og að vissu leyti Henderson líka verða að skilja að menn fá ekkert endalausan tíma til að spila sig í gang hjá liði eins og Liverpool.
Og við verðum að kaupa leikmenn í janúar. Ef menn ætla sér á annað borð í Meistaradeildina að ári er að verða nokkurn veginn útséð með að þetta lið í núverandi mynd geti skilað okkur þangað. Leiðarstýring færslna
Ég er mikið sammála þér í þessu Kristján Atli, þetta er ekki hægt lengur. En eitthvað þarf að gera til að auka sjálfstraust leikmanna og glæsimarkvörslur vara-vara markmanna gestaliðanna leik eftir leik gera mann gjörsamlega brjálaðan og hljóta að draga vígtennurnar úr mönnum eins og Carroll. Það hefur nákvæmlega ekkert 3m shop fallið með okkur í þessum málum á heimavelli í allan vetur !! Fáránlega pirrandi. Newcastle unnu góðan sigur á vonlausu liði Bolton í gær og þeir mæta á Anfield á föstudagskvöldið, það verður erfiður leikur og ekki get ég séð hvaðan mörkin eiga að koma hjá okkar mönnum. Vonandi verður
No comments:
Post a Comment